Framlög

Styrktu gott málefni. Margt smátt gerir eitt stórt.

Í ár nýtur „Eitt líf“ stuðningsins, en þar hefur verið unnið óhefðbundið forvarnarstarf í grunnskólum landsins, sem vakið hefur mikla athygli.  Starfsemin hófst eftir lát ungs drengs, Einars Darra í maí 2018, og byggir á því að fræða börn og ungmenni, foreldra þeirra og kennara um þá hættu sem fylgir neyslu vímuefna og lyfseðilsskyldra lyfja.

Þú getur lagt þitt af mörkum með því að greiða ákveðnar upphæðir beint á söfnunarreikning Á allra vörum í Landsbankanum  101 - 26 - 55555, kennitala 510608-1350.

900 númer herferðarinnar

  • 907-1502 fyrir kr. 2.000
  • 907-1504 fyrir kr. 4.000
  • 907-1506 fyrir kr. 6.000
  • 907-1508 fyrir kr. 8.000
  • 907-1510 fyrir kr.10.000

 

Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

 

MILLIFÆRA

Hér getur þú millifært upphæð að eigin vali.

Bankanúmer: 101-26-55555
Kennitala: 510608-1350